Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jarðvinnsla
ENSKA
soil cultivation
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hvers konar aðferð til jarðvinnslu sem skilur uppskeruleifar næstliðins árs (s.s. maísstönglar eða hveitikornhá) eftir á ökrum fyrir og eftir plöntun næstu uppskeru til að draga úr jarðvegseyðingu og afrennsli.

[en] Any method of soil cultivation that leaves the previous year''s crop residue (such as corn stalks or wheat stubble) on fields before and after planting the next crop, to reduce soil erosion and run-off.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs

Skjal nr.
32017D0302
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira